Fyrirtækjaþjónusta
Ertu að innrétta veitingastað, hótel, verslun eða annað þjónusturými? Erum með frábæra birgja með geggjað úrval af húsgögnum, húsbúnaði, hönnunarvöru og ótrúlegum „one-of-a-kind“ hlutum í þessum hráa en hlýlega stíl sem við elskum. Hafðu samband á info@barrliving.is eða í síma 649-3868 og við förum yfir málin.