Blómavasi - XS
Blómavasi - XS
Blómavasi - XS
Blómavasi - XS

Blómavasi - XS

Oohh Collection

Verð 2.400 kr

Fallegur, lítill blómapottur úr endurunnum pappír. Hann er húðaður að innan með náttúrulegu latexi sem gerir hann 100% vatnsheldann. Að utan er dásamleg, slétt sementsáferð sem er einstaklega falleg. Fullkomið undir t.d. kryddjurtirnar.

Efni : Endurunninn pappír og náttúrulegt latex

Litur: Svartur

Mál: B: 10 cm H: 12 cm

 

OOhh Collection

Vörurnar frá OOhh Collection er að öllu leyti framleiddar úr endurunnum hráefnum og eru hluti af fair trade verkefni á Sri Lanka. Megin uppistaðan er endurunninn pappír. Vasar, skálar og blómapottar úr pappír eru 100% vatnsheld en þeim eiginleika er náð fram með því að húða innra byrðið með náttúrulegu latexi. Að auki er notast við sand, trjákurl, sement og afskurð úr textíl iðnaðinum. Þessar vörur eru að fullu endurvinnanlegar, handunnar og niðurbrjótanlegar í náttúrunni. OOhh Collection býður einnig upp á vörur úr svokölluðu eco-felt sem er búið til úr endurunnum plastpokum og flöskum. Eco-felt vörurnar henta vel til notkunar jafnt innan sem utan dyra.