OPIÐ MÁN-FÖS KL. 12-18 OG LAU KL. 12-16

Gjafaaskja - Handsápa og handáburður

Gjafaaskja - Handsápa og handáburður

Spa of Iceland

Verð 6.570 kr 5.913 kr

Handsápan og handáburðurinn kemur í fallegri gjafaöskju með silkipappír og fjölnota bómullarpoka. Bella Magazine gaf SPA of ICELAND viðurkenningu fyrir handsápuna og handáburðinn ! Fyrir milda handsápuna sem inniheldur sjávarsalt og hafþyrnis extract og handáburðinn sem inniheldur shea smjör og hafþyrnis extract. Þessi tvenna nærir og mýkir hendurnar og er með mildum ilmi af íslenskum mosa og timjan

Spa of Iceland vörurnar eru allar vegan vottaðar.

Magn: 2 x 300 ml