OPIÐ MÁN-FÖS KL. 12 - 18 & LAU KL 12 - 16

Kollur - Valencia

Kollur - Valencia

Fuhr Home

Verð 40.900 kr 34.765 kr

Geggjaður kollur í anda gamla fimleikahestsins. Allt handverkið er gróft og hrátt og þessi verður bara fallegri með aldrinu. Fæturnir eru úr gegnheilum við og er kollurinn mjög stöðugur. Sómir sér vel hvar sem er á heimilinu.

Leðrið er handmálað upp á gamla mátann og mun því springa með tíma og notkun og fá á sig eftirsóknarverða gamaldags áferð (patina).

Efni : Leður/ Viður

Litur: Svartur

Mál: H: 40 cm B: 50 cm D: 33 cm