OPIÐ MÁN-FÖS KL. 12-18 OG LAU KL. 12-16

Lampi - Sweet Salone

Lampi - Sweet Salone

Sweet Salone

Verð 7.200 kr

Undanfarin 10 ár hefur Aurora Foundation unnið markvisst að þróunarverkefnum í Sierra Leone m.a. með þvi að stuðla að tengingu íslenskra hönnuða við handverksfólk á svæðinu. Sweet Salone er eitt þeirra þar sem hönnunarteymið 1+1+1 hannar leir-, bast og bómullarvörur sem framleiddar eru af handverksfólki á svæðinu. Í þessu samstarfi felst einnig starfsþjálfun og stuðningur við uppsetningu á framleiðslu. Við erum ótrúlega stolt af því að fá að taka þátt og styðja við þetta verðuga verkefni með sölu á þessum dásamlega fallegu vörum.