OPIÐ ÞRI - FÖS KL. 12 - 18 OG LAU KL. 13 - 16

Pottur - Hazel
Pottur - Hazel
Pottur - Hazel
Pottur - Hazel
Pottur - Hazel

Pottur - Hazel

Muubs

Verð 0 kr 4.800 kr

Hazel vörurnar eru handunnar úr leir og brenndar yfir eldi sem gefur þeim þetta einstaklega fallega og hráa útlit. Allar Hazel vörurnar eru eldfastar og má setja í ofn eða á gashellu. Ef nota á vöruna til eldamennsku er mælt með því að pensla hana með olíu og setja í ofn við meðalhita í 30 mín. Hazel vörurnar má ekki setja í uppþvottavél. 

Tvær stærðir.

Efni : Terracotta (eldfast)

Litur: Brúnn

Mál: H: 11,5/16 cm B: 20/26 cm